Ástríkur og Gullsigðin

0 out of 5

kr. 2.790

Sjóðríkur brýtur gullsigðina sína og getur ekki útbúið töfradrykkinn án hennar. Ástríkur og Steinríkur eru gerðir út af örkinni til að útvega nýja gullsigð af bestu gerð hjá Sigðríki í Lútesíu. En verkstæði hans er lokað og læst. Hvað hefur gerst? Félagarnir fylgja sönnunargögnum sem leiða þá í fang rómverska hersins.

Lýsing

Höfundar: Albert Uderzo teiknari og René Goscinny rithöfundur

Höfundar: Albert Uderzo teiknari og René Goscinny rithöfundur

Meiri upplýsingar

Höfundur

Goscinny & Uderzo